Ferill 203. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 701  —  203. mál.




Svar


háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Gísla Rafni Ólafssyni um námslán og veikindi.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hversu margir sóttu um námslán árin 2010–2022, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hversu margir fengu samþykkt námslán árin 2010–2022, sundurliðað eftir árum?
     3.      Hversu margir á árunum 2010–2022 fengu ekki greitt fullt námslán vegna þess að fullur námsárangur náðist ekki, sundurliðað eftir árum?
     4.      Hversu margir sóttu um takmarkaða námsframvindu vegna veikinda árin 2010–2022, sundurliðað eftir árum?
     5.      Hversu margir fengu samþykkta takmarkaða námsframvindu vegna veikinda árin 2010– 2022, sundurliðað eftir árum?


Skólaárið
Svar við spurningu: 2010– 2011 2011– 2012 2012– 2013 2013– 2014 2014– 2015 2015– 2016 2016– 2017* 2017– 2018 2018– 2019 2019– 2020 2020– 2021 2021– 2022
Fjöldi:
1 umsókna um námslán 14.756 14.765 14.354 13.645 12.158 10.545 8.329 7.007 6.163 6.006 7.015 6.268
2 á námslánum 12.601 12.603 12.236 11.768 10.246 8.632 7.012 5.859 5.142 4.975 6.022 5.772
3 þar sem fullur námsárangur náðist ekki 6.016 5.809 5.386 5.248 4.143 452 3.570 2.936 2.522 2.328 3.047 2.812
Hlutfall lánþega ekki með fullan námsárangur. 43,49% 42,09% 40,82% 36,44% 46,23% 45,72% 44,68% 42,92% 43,53% 45,11% 46,70% 43,66%
4 sem sótti um undanþágu ** ** ** ** 196 128 102 82 65 133 190 135
5 sem fékk samþykkta takmarkaða námsframvindu vegna veikinda ** ** ** ** 181 117 98 79 55 129 178 125
*Námsárið 2015–2016 var tekið upp nýtt tölvukerfi hjá sjóðnum. Tölur um fjölda lánþega geta því verið vanáætlaðar hér.
**Ekki er til sundurliðun á undanþágum fyrir þessi ár.